Schauffele sigldi sigrinum heim Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 19:15 Xander Schauffele lyftir bikarnum eftir sigurinn í dag Vísir/EPA-EFE/ROBERT PERRY Hinn bandaríski Xander Schauffele stóð uppi sem sigurvegari á opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag en leikið var við töluvert krefjandi aðstæður í Skotlandi um helgina. Schauffele lauk keppni á níu höggum undir pari, tveimur höggum á undan Justin Rose og Billy Horschel. Þrátt fyrir að staðan hafi verið nokkuð jöfn meðal efstu manna var sigur Schauffele ekki í mikilli hættu en hann lék frábærlega í gær í úrhellis rigningu og hífandi roki. Schauffele, sem er 37 ára, hafði fyrir árið í ár aldrei unnið stórmót en er nú búinn að vinna tvö á sama árinu sem hefur ekki gerst síðan 2018 þegar Brooks Koepka gerði það. Téður Koepka endaði í 43. sæti á mótinu. The winning putt. pic.twitter.com/NG7n73Ukgm— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Heimamenn vonuðust eflaust margir til að Justin Rose myndi ná að knýja fram sigur í dag en síðasti Englendingurinn til að vinna mótið var Nick Faldo árið 1992. Þó hafa tveir þegnar bresku krúnunnar unnið mótið í millitíðinni, báðir frá N-Írlandi. Darren Clarke árið 2011 og Rory McIlroy árið 2014. Þrír af síðustu fjórum sigurvegurum mótsins hafa allir komið frá Bandaríkjunum. Golf Opna breska Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Schauffele lauk keppni á níu höggum undir pari, tveimur höggum á undan Justin Rose og Billy Horschel. Þrátt fyrir að staðan hafi verið nokkuð jöfn meðal efstu manna var sigur Schauffele ekki í mikilli hættu en hann lék frábærlega í gær í úrhellis rigningu og hífandi roki. Schauffele, sem er 37 ára, hafði fyrir árið í ár aldrei unnið stórmót en er nú búinn að vinna tvö á sama árinu sem hefur ekki gerst síðan 2018 þegar Brooks Koepka gerði það. Téður Koepka endaði í 43. sæti á mótinu. The winning putt. pic.twitter.com/NG7n73Ukgm— The Open (@TheOpen) July 21, 2024 Heimamenn vonuðust eflaust margir til að Justin Rose myndi ná að knýja fram sigur í dag en síðasti Englendingurinn til að vinna mótið var Nick Faldo árið 1992. Þó hafa tveir þegnar bresku krúnunnar unnið mótið í millitíðinni, báðir frá N-Írlandi. Darren Clarke árið 2011 og Rory McIlroy árið 2014. Þrír af síðustu fjórum sigurvegurum mótsins hafa allir komið frá Bandaríkjunum.
Golf Opna breska Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira