Ekki saman á brúðkaupsafmælinu Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 10:35 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars síðastliðinn. MEGA/GC Images Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck vörðu tveggja ára brúðkaupsafmælinu sínu í sitt hvoru lagi. Þetta ýtir undir þann orðróm að sambandi þeirra sé lokið en hjónin hafa ekki sést saman í um mánuð. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira