Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:25 Erik Ten Hag, þjálfari Man United, og nýjasti leikmaður liðsins. Manchester United/Getty Images Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Í sömu andrá hefur Man United staðfest brottför Mason Greenwood. Hann hefur verið seldur til franska félagsins Marseille. Hinn 18 ára gamli Yoro hefur vakið mikla athygli undanfarið tímabil og var gríðarlega eftirsóttur í sumar. Talið var að hann myndi ganga í raðir Real Madríd en Evrópu- og Spánarmeistararnir vildu fá hann frítt næsta sumar svo forráðamenn Man United ákváðu að ganga í það að kaupa miðvörðinn. „Að skrifa undir hjá liði af þessari stærðargráðu og með þennan metnað svo snemma á ferli mínum er mikill heiður,“ sagði Yoro við undirskriftina. Hann skrifar undir samning til ársins 2029 með möguleika á árs framlengingu. 🔴 This is home. Bienvenue a Manchester United, @Leny_Yoro! 🙌 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 18, 2024 Yoro er annar leikmaðurinn sem Man United kaupir í sumar en áður hafði Joshua Zirkzee, framherji frá Hollandi, gengið í raðir félagsins. Framherjinn Greenwood hefur ekki spilað fyrir Man United síðan kærasta ásakaði hann um líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Birti hún myndir og hljóðbrot því til sönnunar. Fallið var frá ákæru eftir að hún dró vitnisburð sinn til baka. Leikmaðurinn var lánaður til Getafe á Spáni á síðustu leiktíð og hefur nú verið seldur til Marseille. Mason Greenwood has completed a permanent transfer to Marseille.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 18, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Í sömu andrá hefur Man United staðfest brottför Mason Greenwood. Hann hefur verið seldur til franska félagsins Marseille. Hinn 18 ára gamli Yoro hefur vakið mikla athygli undanfarið tímabil og var gríðarlega eftirsóttur í sumar. Talið var að hann myndi ganga í raðir Real Madríd en Evrópu- og Spánarmeistararnir vildu fá hann frítt næsta sumar svo forráðamenn Man United ákváðu að ganga í það að kaupa miðvörðinn. „Að skrifa undir hjá liði af þessari stærðargráðu og með þennan metnað svo snemma á ferli mínum er mikill heiður,“ sagði Yoro við undirskriftina. Hann skrifar undir samning til ársins 2029 með möguleika á árs framlengingu. 🔴 This is home. Bienvenue a Manchester United, @Leny_Yoro! 🙌 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 18, 2024 Yoro er annar leikmaðurinn sem Man United kaupir í sumar en áður hafði Joshua Zirkzee, framherji frá Hollandi, gengið í raðir félagsins. Framherjinn Greenwood hefur ekki spilað fyrir Man United síðan kærasta ásakaði hann um líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Birti hún myndir og hljóðbrot því til sönnunar. Fallið var frá ákæru eftir að hún dró vitnisburð sinn til baka. Leikmaðurinn var lánaður til Getafe á Spáni á síðustu leiktíð og hefur nú verið seldur til Marseille. Mason Greenwood has completed a permanent transfer to Marseille.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 18, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira