Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 12:31 Guðbjörg Valdimarsdóttir hefur orðið Íslandsmeistari í CrossFit og hefur verið í hópi bestu CrossFit kvenna Íslands undanfarin ár. @guccivaldimarsdottir Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. Guðbjörg, sem varð Íslandsmeistari í CrossFit árið 2022 og í öðru sæti á mótinu í fyrra, er nýflutt til Doha í Katar. Hún fékk tilboð um að vinna þar sem þjálfari sem um leið hjálpar henni að einbeita sér meira að CrossFit íþróttinni. „Ég fékk boð um að vinna hér sem þjálfari sem gerði mér kleift að vinna minna en ég hef þurft að gera á Íslandi. Ég get þar af leiðandi fókusað enn meira á CrossFit sem er búið að vera í forgangi fram yfir allt hjá mér síðastliðin þrjú ár,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. Guðbjörg fékk boð á Combat Games sem ein af bestu CrossFit konum þessa heimshluta. „Ég veit svo sem lítið um þetta mót en ég keppti á Elfit í Egyptalandi árið 2021 og elskaði það,“ sagði Guðbjörg. Henni líkaði mjög vel umhverfið í kringum keppnina í Egyptalandi fyrir þremur árum síðan. „Það var svo gaman að keppa þarna. Þau eru svo mikið all in og miklir aðdáendur sem gerir þetta svo gaman. Þau ná að skapa svo góða stemmingu og svo eru margir að horfa á,“ sagði Guðbjörg. „Þegar ég fékk boð um að keppa á öðru móti í Egyptalandi og núna þar sem ég bý nær, þá þurfti ég ekki langan tíma til að ákveða mig,“ sagði Guðbjörg. Combat Games fara fram frá 11. til 13. september næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Combat games (@combatgames_) CrossFit Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Guðbjörg, sem varð Íslandsmeistari í CrossFit árið 2022 og í öðru sæti á mótinu í fyrra, er nýflutt til Doha í Katar. Hún fékk tilboð um að vinna þar sem þjálfari sem um leið hjálpar henni að einbeita sér meira að CrossFit íþróttinni. „Ég fékk boð um að vinna hér sem þjálfari sem gerði mér kleift að vinna minna en ég hef þurft að gera á Íslandi. Ég get þar af leiðandi fókusað enn meira á CrossFit sem er búið að vera í forgangi fram yfir allt hjá mér síðastliðin þrjú ár,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. Guðbjörg fékk boð á Combat Games sem ein af bestu CrossFit konum þessa heimshluta. „Ég veit svo sem lítið um þetta mót en ég keppti á Elfit í Egyptalandi árið 2021 og elskaði það,“ sagði Guðbjörg. Henni líkaði mjög vel umhverfið í kringum keppnina í Egyptalandi fyrir þremur árum síðan. „Það var svo gaman að keppa þarna. Þau eru svo mikið all in og miklir aðdáendur sem gerir þetta svo gaman. Þau ná að skapa svo góða stemmingu og svo eru margir að horfa á,“ sagði Guðbjörg. „Þegar ég fékk boð um að keppa á öðru móti í Egyptalandi og núna þar sem ég bý nær, þá þurfti ég ekki langan tíma til að ákveða mig,“ sagði Guðbjörg. Combat Games fara fram frá 11. til 13. september næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Combat games (@combatgames_)
CrossFit Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira