Eldingar með skúrum síðdegis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júlí 2024 07:25 Mynd er úr safni. Mikael Máni Snorrason Þungbúið er á landinu í dag og væta í flestum landshlutum. Eftir hádegi birtir heldur til en þó eru líkur á skúrum seinnipartinn og jafnvel með eldingum um tíma suðvestanlands. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar er tekið fram að eldingaspár séu mjög óvissar. Áfram verður óstöðugt loft yfir landinu á morgun og því víða skúrir, einkum síðdegis og er vindur norðlægari um helgina. Á Norðurlandi þykknar upp með rigningu á laugardag og hiti fer lækkandi á þeim slóðum en í öðrum landshlutum verður áfram svipað veður. Almennt verður skýjað og víða væta á sunnudag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.Á laugardag:Norðvestlæg átt, 3-8 m/s og rigning með köflum. Skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir sunnan.Á sunnudag:Norðlæg átt 3-8 og dálítil væta á víð og dreif. Hiti 7 til 14 stigÁ mánudag:Vestanátt með rigningu, en úrkomulítið sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast suðaustanlands.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðlæga átt með lítilsháttar vætu, en bjart með köflum fyrir austan. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austanlands. Veður Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar er tekið fram að eldingaspár séu mjög óvissar. Áfram verður óstöðugt loft yfir landinu á morgun og því víða skúrir, einkum síðdegis og er vindur norðlægari um helgina. Á Norðurlandi þykknar upp með rigningu á laugardag og hiti fer lækkandi á þeim slóðum en í öðrum landshlutum verður áfram svipað veður. Almennt verður skýjað og víða væta á sunnudag. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast inn til landsins.Á laugardag:Norðvestlæg átt, 3-8 m/s og rigning með köflum. Skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir sunnan.Á sunnudag:Norðlæg átt 3-8 og dálítil væta á víð og dreif. Hiti 7 til 14 stigÁ mánudag:Vestanátt með rigningu, en úrkomulítið sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast suðaustanlands.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðlæga átt með lítilsháttar vætu, en bjart með köflum fyrir austan. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austanlands.
Veður Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Sjá meira