Hinn 22 ára gamli Guðmundur Bragi hefur undanfarin ár leikið með Haukum og verð einn af bestu leikmönnum liðsins í Olís-deild karla.
Hann fjölhæfur leikmaður sem getur leikið bæði í stöðu miðjumanns eða skyttu. Þá hefur hann leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands.
Bjerringbro/Silkeborg endaði í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.