Innherji

Skel stendur að kaupum á belgísku verslunar­keðjunni INNO

Hörður Ægisson skrifar
INNO starfrækir sextán verslanir í Belgíu og er með veltu upp á meira en 40 milljarða.
INNO starfrækir sextán verslanir í Belgíu og er með veltu upp á meira en 40 milljarða.

Fjárfestingafélagið Skel í samfloti með sænska fyrirtækinu Axcent of Scandinavia er að ganga frá kaupum á öllu hlutafé belgísku verslunarkeðjunnar INNO. Skel mun fara með helmingshlut í nýju félagi sem er stofnað í kringum kaupin á INNO sem er með árlega veltu upp á jafnvirði tugi milljarða króna.


Tengdar fréttir

SKEL vill gera Orkuna og Skeljung skráningarhæf

SKEL fjárfestingafélag hefur ákveðið haga rekstri Orkunnar og Skeljungs með þeim hætti að félögin verði skráningarhæf á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýbirtu árshlutauppgjöri félagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×