Bongóblíða á Vopnaskaki um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2024 12:31 Valdimar Hermannsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps er alsæll hvað hefur vel tekist til með Vopnaskak og hvetur fólk til að koma austur um helgina í blíðuna og njóta þess, sem boðið er upp á. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Vopnafirði um helgina en þar fer fram fjölskylduhátíðin Vopnaskak fram í bongóblíðu. Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend Vopnafjörður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend
Vopnafjörður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira