Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 18:35 Ísland gersigraði Þýskaland á Laugardalsvelli. Vísir / Anton Brink Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. #fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
#fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu