Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 13:31 Caitlin Clark fer fyrir liði Indiana Fever og er að ná frábærum tölum þrátt fyrir að vera í mjög strangri gæslu hjá mótherjum liðsins. Getty/Michael Hickey Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels) WNBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Sjá meira
Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels)
WNBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Sjá meira