Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 13:31 Caitlin Clark fer fyrir liði Indiana Fever og er að ná frábærum tölum þrátt fyrir að vera í mjög strangri gæslu hjá mótherjum liðsins. Getty/Michael Hickey Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels) WNBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels)
WNBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn