Iceguys dansandi í handjárnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 10:54 Iceguys strákarnir voru í handjárnum í tökum fyrir eitthvað spennandi. Instagram stories Það er mikið um að vera hjá strákasveitinni Iceguys ef marka má Instagram hjá meðlimunum síðastliðna daga. Þar hafa þeir meðal annars gefið til kynna að von sé á nýju efni úr smiðju strákanna 19. júlí næstkomandi. Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason
Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01