Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 10:30 Það gæti reynt mikið á breiddina í FH-liðinu missi þær öfluga leikmenn á nætunni. Vísir/Diego Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH
Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn