Herbert og Patrik leika við hvern sinn fingur í nýju myndbandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:14 Herbert og Patrik eru nýbúnir að gefa út lagið „Annan hring“ ásamt Bjarka Ómarssyni. Skjáskot Tónlistarmennirnir Herbert Guðmundsson, Prettyboitjokko og Bomarz hafa gefið út skemmtilegt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra „Annan hring.“ Mikill 80's fílingur er í myndbandinu sem og í laginu sem þeir gáfu út saman í vikunni. Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot
Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25