Héldu fyrst að um æfingu væri að ræða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2024 11:59 Fjöldi fólks var inni í byggingunni þegar hún var rýmd. Bríet Björk Maður sem starfar í turninum við Höfðatorg, þar sem eldur logar nú á fyrstu hæð, segir slökkvilið hafa komið hratt á vettvang. Rýming virðist hafa gengið vel þrátt fyrir að fjöldi fólks væri í húsinu. Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35