Teslum oftar ekið á mannvirki en öðrum bílum Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 07:07 Þessari Teslu var ekið á verslun í Slésvík-Holtsetalandi árið 2020. Myndin er úr safni. Kai Eckhardt/Getty Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent viðskiptavinum sínum, sem eiga bifreiðar af gerðinni Tesla, tölvupóst þar sem athygli er vakin á því að Teslum er ekið oftar á mannvirki en öðrum bílum. Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“ Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“
Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira