Húsnæðismarkaður, Evrópusamvinna og þingveturinn gerður upp Lovísa Arnardóttir skrifar 23. júní 2024 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka, ræðir um húsnæðismarkaðinn og afhjúpar vanáætlun á húsnæðisþörf til margra ára í framtíðinni. Ágúst Ingi Borgþórsson, forstöðumaður Rannís, ræðir um mikilvægi Evrópusamvinnu fyrir rannsóknir og þróun á Íslandi, en á síðustu 30 árum nema styrkir frá ESB til íslenskra rannsakenda um 80 milljörðum að núvirði. Vilhjálmur Árnason, Bergþór Ólason og Þórunn Sveinbjarnardóttir skiptast á skoðunum um þingveturinn, stefnur og strauma í stjórnmálum. Halla Signý Kristjánsdóttir alþ.m. og Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins skiptast á skoðunum um áhrif frestunar lagareldisfrumvarpsins sem ekki komst í gegn á þinginu. Hægt er að hlusta á þáttinn á Bylgjunni eða í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Tengdar fréttir Ferðaþjónustan, þingmálin og Running Tide í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 16. júní 2024 08:50 Orkumál, Evrópuþingskosningar, utanríkisstefna Íslands og velsældarsamfélagið Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar ræðir orkumál í Sprengisandi. Hann efast um stórtæk áform til orkuöflunar og telur að við eigum að fara okkur hægt í þessum málum. 9. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Forsetakosningar: Menningarlegt forræði fjórða valdsins Með orðræðugreiningu leitast menn við að greina undirliggjandi merkingu texta og myndmáls. Edward W. Said beitti henni til dæmis við að varpa ljósi á svokallað menningarlegt forræði og hvernig aldagömul menning Austurlanda var túlkuð út frá vestrænum viðmiðum. Í gegnum menningarlegt forræði nýtir sá er valdið hefur (rétttrúnaðarelítan) stöðu sína til að laga hlutina að eigin normum og gildum. 28. maí 2024 11:15 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Ágúst Ingi Borgþórsson, forstöðumaður Rannís, ræðir um mikilvægi Evrópusamvinnu fyrir rannsóknir og þróun á Íslandi, en á síðustu 30 árum nema styrkir frá ESB til íslenskra rannsakenda um 80 milljörðum að núvirði. Vilhjálmur Árnason, Bergþór Ólason og Þórunn Sveinbjarnardóttir skiptast á skoðunum um þingveturinn, stefnur og strauma í stjórnmálum. Halla Signý Kristjánsdóttir alþ.m. og Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins skiptast á skoðunum um áhrif frestunar lagareldisfrumvarpsins sem ekki komst í gegn á þinginu. Hægt er að hlusta á þáttinn á Bylgjunni eða í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Tengdar fréttir Ferðaþjónustan, þingmálin og Running Tide í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 16. júní 2024 08:50 Orkumál, Evrópuþingskosningar, utanríkisstefna Íslands og velsældarsamfélagið Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar ræðir orkumál í Sprengisandi. Hann efast um stórtæk áform til orkuöflunar og telur að við eigum að fara okkur hægt í þessum málum. 9. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Forsetakosningar: Menningarlegt forræði fjórða valdsins Með orðræðugreiningu leitast menn við að greina undirliggjandi merkingu texta og myndmáls. Edward W. Said beitti henni til dæmis við að varpa ljósi á svokallað menningarlegt forræði og hvernig aldagömul menning Austurlanda var túlkuð út frá vestrænum viðmiðum. Í gegnum menningarlegt forræði nýtir sá er valdið hefur (rétttrúnaðarelítan) stöðu sína til að laga hlutina að eigin normum og gildum. 28. maí 2024 11:15 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Ferðaþjónustan, þingmálin og Running Tide í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 16. júní 2024 08:50
Orkumál, Evrópuþingskosningar, utanríkisstefna Íslands og velsældarsamfélagið Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar ræðir orkumál í Sprengisandi. Hann efast um stórtæk áform til orkuöflunar og telur að við eigum að fara okkur hægt í þessum málum. 9. júní 2024 09:31
Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31
Forsetakosningar: Menningarlegt forræði fjórða valdsins Með orðræðugreiningu leitast menn við að greina undirliggjandi merkingu texta og myndmáls. Edward W. Said beitti henni til dæmis við að varpa ljósi á svokallað menningarlegt forræði og hvernig aldagömul menning Austurlanda var túlkuð út frá vestrænum viðmiðum. Í gegnum menningarlegt forræði nýtir sá er valdið hefur (rétttrúnaðarelítan) stöðu sína til að laga hlutina að eigin normum og gildum. 28. maí 2024 11:15