Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 14:30 Leikmenn Edmonton Oilers fagna sigrinum í nótt en þeir eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu. Getty/Peter Joneleit Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira