Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2024 16:00 Dan Friedkin stýrir AS Roma ásamt syni sínum Ryan Friedkin. Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio via Getty Images Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira