Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 09:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki hrifinn af Gareth Southgate, þjálfara enska landsliðsins. Getty/Richard Pelham & Hulda Margrét Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira