Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 09:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki hrifinn af Gareth Southgate, þjálfara enska landsliðsins. Getty/Richard Pelham & Hulda Margrét Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira