„Sorglegt að þurfa að rífa þetta hús“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júní 2024 21:36 Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar, gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. Vísir/Arnar/Elín Grindvíkingar syrgja nýlegt íþróttahús bæjarins sem þarf að rífa en segja það einnig nauðsynlegt til að tryggja öryggi. Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira