„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 11:00 Sandra María Jessen fagnar marki með Bríeti Fjólu Bjarnadóttur í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Bestu mörkin ræddu afrek Söndru sem er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar með tólf mörk í aðeins átta leikjum. Það var byrjað á því að ræða þá ákvörðun Söndru að halda tryggð við ungt lið Þór/KA. „Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Þór/KA að halda henni. Það tekst hjá Jóa [Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA]. Auðvitað eru hennar fjölskyldutengsl fyrir norðan en það hefur örugglega töluvert þurft til að halda henni fyrir norðan,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Maður skilur það að það hafi mögulega kitlað aðeins. Nú er ég ekki að tala um að koma á höfuðborgarsvæðið af því að það er svo frábært. Að fá nýja áskorun fyrir hana á Íslandi. Hún hefur bara spilað í Þór/KA á Íslandi og það eru margir leikmenn sem vilja fá nýja áskorun,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ég held bara að hún hafi fundið sér nýja áskorun fyrir norðan og maður getur alltaf gert það í því umhverfi sem maður er í. Maður þarf bara að hugsa út fyrir boxið og ég held að Sandra María hafi gert það enda er hún að standa sig frábærlega vel,“ sagði Margrét Lára. „Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún. Eins og þetta fyrsta mark. Ég veit ekkert hvort hún snertir boltann einu sinni. Henni er alveg sama. Hún fagnar því,“ sagði Margrét. Þær skoðuðu síðan mörk Söndru í sigrinum á Stjörnunni. „Svo þarftu, Margrét Lára, að fagna til þess að eiga mörkin,“ sagði Helena. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Söndru Maríu og hvar hún er meðal markahæstu leikmanna sögunnar. Á listanum mátti líka sjá bæði Margréti Láru og Helenu og þær ræddu það aðeins líka. Klippa: Bestu mörkin. Sandra María með hundrað mörk í efstu deild Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Bestu mörkin ræddu afrek Söndru sem er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar með tólf mörk í aðeins átta leikjum. Það var byrjað á því að ræða þá ákvörðun Söndru að halda tryggð við ungt lið Þór/KA. „Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Þór/KA að halda henni. Það tekst hjá Jóa [Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA]. Auðvitað eru hennar fjölskyldutengsl fyrir norðan en það hefur örugglega töluvert þurft til að halda henni fyrir norðan,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Maður skilur það að það hafi mögulega kitlað aðeins. Nú er ég ekki að tala um að koma á höfuðborgarsvæðið af því að það er svo frábært. Að fá nýja áskorun fyrir hana á Íslandi. Hún hefur bara spilað í Þór/KA á Íslandi og það eru margir leikmenn sem vilja fá nýja áskorun,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ég held bara að hún hafi fundið sér nýja áskorun fyrir norðan og maður getur alltaf gert það í því umhverfi sem maður er í. Maður þarf bara að hugsa út fyrir boxið og ég held að Sandra María hafi gert það enda er hún að standa sig frábærlega vel,“ sagði Margrét Lára. „Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún. Eins og þetta fyrsta mark. Ég veit ekkert hvort hún snertir boltann einu sinni. Henni er alveg sama. Hún fagnar því,“ sagði Margrét. Þær skoðuðu síðan mörk Söndru í sigrinum á Stjörnunni. „Svo þarftu, Margrét Lára, að fagna til þess að eiga mörkin,“ sagði Helena. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Söndru Maríu og hvar hún er meðal markahæstu leikmanna sögunnar. Á listanum mátti líka sjá bæði Margréti Láru og Helenu og þær ræddu það aðeins líka. Klippa: Bestu mörkin. Sandra María með hundrað mörk í efstu deild
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira