Víðast hvar þungbúið á þjóðhátíðardaginn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2024 07:34 Veðurspá komandi viku er ekkert sérlega spennandi. Vísir/Arnar Það er útlit fyrir hægan vind á landinu í dag. Heilt yfir verður nokkuð þungbúið á Suður- og Vesturlandi og dálítil væta gæti látið á sér kræla öðru hvoru. Á Norður- og Austurlandi ætti að verða þurrt með einhverjum sólarköflum. Í textaspá veðurstofunnar segir að hiti í dag verði 7 til 16 stig, hlýjast á Norðvesturlandi. Búist er við suðlægri eða breytilegei átt 3-10 m/s á morgun. Víða skýjað og fer að rigna eftir hádegi og um kvöldið, fyrst suðvestanlands. Hiti 7 til 12 stig. Framan af miðvikudegi rignir víða enn, ef að líkum lætur, en síðdegis dregur úr vætunni. Þegar litið er á veðurkort fyrir vikuna sem nú er að hefjast, er útlitið heilt yfir ekki það sem flestir sækjast eftir í sumarveðri. Hitatölurnar verða í lægri kantinum og búast má við frekar þungbúnu veðri með vætu í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og skýjað. Fer að rigna síðdegis og um kvöldið, fyrst suðvestanlands. Hiti 7 til 13 stig.Á miðvikudag:Norðaustan 5-13, en hægari vestlæg átt sunnantil. Súld eða rigning, en dregur úr vætu síðdegis. Hiti 6 til 14 stig, mildast syðst.Á fimmtudag (sumarsólstöður):Norðvestlæg átt, skýjað og dálítil rigning við norðurströndina. Skýjað með köflum en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað á norðanverðu landinu og lítilsháttar súld eða rigning af og til. Skýjað með köflum sunnantil og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. Veður 17. júní Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Sjá meira
Í textaspá veðurstofunnar segir að hiti í dag verði 7 til 16 stig, hlýjast á Norðvesturlandi. Búist er við suðlægri eða breytilegei átt 3-10 m/s á morgun. Víða skýjað og fer að rigna eftir hádegi og um kvöldið, fyrst suðvestanlands. Hiti 7 til 12 stig. Framan af miðvikudegi rignir víða enn, ef að líkum lætur, en síðdegis dregur úr vætunni. Þegar litið er á veðurkort fyrir vikuna sem nú er að hefjast, er útlitið heilt yfir ekki það sem flestir sækjast eftir í sumarveðri. Hitatölurnar verða í lægri kantinum og búast má við frekar þungbúnu veðri með vætu í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og skýjað. Fer að rigna síðdegis og um kvöldið, fyrst suðvestanlands. Hiti 7 til 13 stig.Á miðvikudag:Norðaustan 5-13, en hægari vestlæg átt sunnantil. Súld eða rigning, en dregur úr vætu síðdegis. Hiti 6 til 14 stig, mildast syðst.Á fimmtudag (sumarsólstöður):Norðvestlæg átt, skýjað og dálítil rigning við norðurströndina. Skýjað með köflum en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað á norðanverðu landinu og lítilsháttar súld eða rigning af og til. Skýjað með köflum sunnantil og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.
Veður 17. júní Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Sjá meira