„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:34 Jordyn Rhodes í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. „Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira