Kynntu á annað hundrað aðgerðir í loftslagsmálum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júní 2024 21:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Vísir/Bjarni Hundrað og fimmtíu aðgerðir voru kynntar í nýrri áætlun í loftslagsmálum í dag. Hún felur í sér grundvallarbreytingu í nálgun stjórnvalda hvað varðar samtal við atvinnulíf og sveitarfélög um loftslagsmál. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu uppfærða útgáfu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum í dag. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 92 loftslagsaðgerðum og 58 loftslagstengdum verkefnum. „Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur. Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
„Þetta eru 150 atriði, þau miða aðþví að minnka losun og það sem er öðruvísi viðþessa áætlun miðað við allar aðrar er aðþað er búið að vinna þétt meðþeim sem þurfa að framkvæma þetta og það er atvinnulífið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra. Aukið samráð eigi ekki aðeins við um atvinnulífið. „Það eru allir sem geta komið aðþessu. Það er komin heimasíða, co2.is og allir geta komið með athugasemdir,“ segir Guðlaugur, en aðgerðirnar verða til umsagnar í samráðsgátt í tvo mánuði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra leggur einkum áherslu á samráð við bændastéttina hvað lítur að aðgerðunum í hennar málaflokki. „Við erum auðvitað búin að vera meðþetta verkefni, loftslagsvænn landbúnaður sem hefur bara lukkast mjög vel, þannig að við höfum góðan grunn að byggja á,“ segir Bjarkey. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherraVísir/Bjarni Þær aðgerðir sem búið er að meta bendi til þess aðÍsland geti náð 35-45 prósenta samdrætti í samfélagslosun fram til ársins 2030. „Ég vek sérstaklega athygli áþví hvað viðÍslendindingar höfum náð að draga mikiðúr losun mælt á hvern einstakling á umliðnum árum, síðustu tuttugu árum, það er mjög athyglisvert,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðlaugur Þór segir aðgerðirnar ekki fela í sér frekari hækkanir á sköttum og gjöldum umfram það sem þegar hafi verið gert ráð fyrir. „Ekkert þegar kemur aðþeim málum öðruvísi en það sem er í fjármálaáætlun, en síðan er líka þarna inni ívilnanir, til dæmis fyrir grænar fjárfestingar og svo þekkjum við auðvitaðívilnanir fyrir orkuskipti í bílum og ýmislegt slíkt,“ segir Guðlaugur.
Loftslagsmál Umhverfismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira