Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 13:15 Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar að Craig Ferguson mætti til Munchen Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira