Tengdasonur Íslands trúðaði Simon Cowell upp úr skónum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júní 2024 15:07 Salurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Jelly Boy lyfti melónunni upp. Tengdasonur Íslands, trúðurinn Jelly Boy the Clown, heillaði Simon Cowell og félaga í dómnefndinni í raunveruleikaþættinum America's Got Talent upp úr skónum með ótrúlegu áhættuatriði. Sjá má atriðið í myndbandi neðst í fréttinni. Jelly Boy the Clown heitir Eric Broomfield og er búsettur á Íslandi þar sem hann á fjölskyldu. Hann hefur verið í sviðslistabransanum í New York í fimmtán ár og komið fram á ýmsum sýningum hér á landi, meðal annars Coney Iceland - Circus Sideshow. Hann kom fyrst hingað til lands árið 2018 og kynntist eiginkonu sinni, Aðalheiði. Eftir það var ekki snúið og hefur hann búið hér síðan. Gerir stórhættulega hluti Jelly Boy er enginn venjulegur trúður, heldur fer hann létt með að gera hluti sem eru stórhættulegir, líkt og að gleypa sverð svo fátt eitt sé nefnt. Hann hefur undanfarin ár unnið með íslensku sviðslistafólki líkt og Margréti Erlu Maack, Azel Diego og Lalla töframanni. Simon Cowell leist ekkert á blikuna þegar tengdasonur Íslands steig á sviðið. Hann sagðist raunar hata trúða. Þá voru meðdómarar hans þau Sofia Vergara, Heidi Klum, Howie Mendel og kynnirinn Terry Crews ekkert spenntari fyrir Jelly Boy. Sá átti þó sannarlega eftir að snúa áliti hópsins og salsins sér í vil, líkt og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Athugið að atriðið er ekki fyrir viðkvæma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Jelly Boy the Clown heitir Eric Broomfield og er búsettur á Íslandi þar sem hann á fjölskyldu. Hann hefur verið í sviðslistabransanum í New York í fimmtán ár og komið fram á ýmsum sýningum hér á landi, meðal annars Coney Iceland - Circus Sideshow. Hann kom fyrst hingað til lands árið 2018 og kynntist eiginkonu sinni, Aðalheiði. Eftir það var ekki snúið og hefur hann búið hér síðan. Gerir stórhættulega hluti Jelly Boy er enginn venjulegur trúður, heldur fer hann létt með að gera hluti sem eru stórhættulegir, líkt og að gleypa sverð svo fátt eitt sé nefnt. Hann hefur undanfarin ár unnið með íslensku sviðslistafólki líkt og Margréti Erlu Maack, Azel Diego og Lalla töframanni. Simon Cowell leist ekkert á blikuna þegar tengdasonur Íslands steig á sviðið. Hann sagðist raunar hata trúða. Þá voru meðdómarar hans þau Sofia Vergara, Heidi Klum, Howie Mendel og kynnirinn Terry Crews ekkert spenntari fyrir Jelly Boy. Sá átti þó sannarlega eftir að snúa áliti hópsins og salsins sér í vil, líkt og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Athugið að atriðið er ekki fyrir viðkvæma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira