Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 18:00 Will Still er yngsti þjálfarinn í fimm fræknustu deildum Evrópu, fæddur í október 1992 og því aðeins 31 árs ennþá. Jean Catuffe/Getty Images Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens. Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens.
Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti