Telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 22:16 Orri Freyr og félagar voru óstöðvandi á nýafstaðinni leiktíð. Sporting Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í Portúgal, telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu í handbolta. Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti