Krefur úrskurðarnefnd upplýsingamála um upplýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. júní 2024 14:27 Trausti Fannar Valsson, formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis. Baldur Hrafnkell/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá úrskurðarnefnd upplýsingamála um stöðu og fjölda mála hjá henni. Þá gagnrýnir umboðsmaður að málsmeðferðartími nefndarinnar hafi ekki verið lengri í átta ár en úrskurðum hefur einnig fækkað töluvert undanfarin ár. Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar. Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar.
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira