Blóðbað við björgun gísla og bein útsending frá Grindavíkurvegi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir þó ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við mótmælendur sem komu saman í fjölmennri kröfugöngu í miðborginni í dag. Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira