Tómas hitti sofandi hjartaskurðlækninn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 14:23 Tómas Guðbjartsson/National Geographic Tómas Guðbjartsson hjartalæknir er staddur í Varsjá á ráðstefnu um hjartaskurðlækningar. Þar hitti hann einn fremsta hjartaskurðlækni Pólverja, Romual Cichon, sem var sofandi úti í horni á einni frægustu mynd sem tekin hefur verið í hjartaaðgerð og var valin mynd ársins 1987 í National Geographic. Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas. Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas.
Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira