Dómar vegna manndrápsins í Hafnarfirði þyngdir Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 19:20 Árásin var gerð á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi refsingu karlmanns sem var dæmdur sekur fyrir að stinga pólskan karlmann til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði og tveggja annarra sem áttu hlutdeild í því. Dómur yfir stúlku sem myndaði atlöguna var mildaður. Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti. Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti.
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira