Dómar vegna manndrápsins í Hafnarfirði þyngdir Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 19:20 Árásin var gerð á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi refsingu karlmanns sem var dæmdur sekur fyrir að stinga pólskan karlmann til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði og tveggja annarra sem áttu hlutdeild í því. Dómur yfir stúlku sem myndaði atlöguna var mildaður. Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti. Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti.
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira