Króli gat ekki hugsað um neitt annað en Bjór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 15:30 Króli og Ragnar á góðri stundu, Króli með óáfengan bjór en Ragnar ekki. Rafpoppararnir í hljómsveitinni Númer 3 hafa snúið bökum saman með Króla en saman hafa þeir nú gefið út sumarsmellinn Bjór. Einn liðsmaður sveitarinnar segir Króla ekki hafa getað hugsað um annað en lagið eftir að hafa fengið að heyra það í fyrsta sinn. „Ég og Oddur gerðum þetta lag árið 2021 og höfðum alltaf haft það í rassvassanum bara,“ útskýrir Ragnar Steinn Þórsson sem skipar rafsveitina Númer 3 ásamt Oddi Þórissyni. Þeir félagar höfðu áður gefið út eina smáskífu og eina plötu. „Okkur fannst lagið ekki alveg við hæfi á plötunni og ætluðum að nota það bara sem gigglag og sjá hvernig þetta færi,“ segir Ragnar. Hann segir Króla, Kristinn Óla Haraldsson hafa haft samband við þá félaga eftir útgáfutónleika þeirra og kíkt í heimsókn. „Við sýnum honum eitthvað dót og byrjuðum á að sýna honum Bjór. Hann drekkur ekki sjálfur og þess vegna fannst okkur það kannski ekki endilega henta í einhverskonar samstarf en sýndum honum það samt upp á djókið,“ segir Ragnar. Hann segir þá félaga hafa sýnt Króla ýmis önnur lög sem sveitin er að vinna að. Allt hafi þó komið fyrir ekki.„Síðan sagði hann bara: „Strákar, ég get eiginlega ekki hugsað um neitt annað en fyrsta lagið sem þið sýnduð mér.“ Úr varð að þríeykið kláraði lagið sem kom svo loksins út í gær. Ragnar tekur undir að þetta lag henti sumartímanum vel. Hann segir Númer 3 hafa nóg fyrir stafni og nóg í bígerð en sveitin hitar upp fyrir Jóa Pé og Króla á Græna hattinum á Akureyri um helgina þar sem Bjór verður frumsýnt. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Tónlist Tengdar fréttir Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01 Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég og Oddur gerðum þetta lag árið 2021 og höfðum alltaf haft það í rassvassanum bara,“ útskýrir Ragnar Steinn Þórsson sem skipar rafsveitina Númer 3 ásamt Oddi Þórissyni. Þeir félagar höfðu áður gefið út eina smáskífu og eina plötu. „Okkur fannst lagið ekki alveg við hæfi á plötunni og ætluðum að nota það bara sem gigglag og sjá hvernig þetta færi,“ segir Ragnar. Hann segir Króla, Kristinn Óla Haraldsson hafa haft samband við þá félaga eftir útgáfutónleika þeirra og kíkt í heimsókn. „Við sýnum honum eitthvað dót og byrjuðum á að sýna honum Bjór. Hann drekkur ekki sjálfur og þess vegna fannst okkur það kannski ekki endilega henta í einhverskonar samstarf en sýndum honum það samt upp á djókið,“ segir Ragnar. Hann segir þá félaga hafa sýnt Króla ýmis önnur lög sem sveitin er að vinna að. Allt hafi þó komið fyrir ekki.„Síðan sagði hann bara: „Strákar, ég get eiginlega ekki hugsað um neitt annað en fyrsta lagið sem þið sýnduð mér.“ Úr varð að þríeykið kláraði lagið sem kom svo loksins út í gær. Ragnar tekur undir að þetta lag henti sumartímanum vel. Hann segir Númer 3 hafa nóg fyrir stafni og nóg í bígerð en sveitin hitar upp fyrir Jóa Pé og Króla á Græna hattinum á Akureyri um helgina þar sem Bjór verður frumsýnt. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)
Tónlist Tengdar fréttir Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01 Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28
„Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01
Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02