Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:05 Dagur Ingi og Axel Freyr áttu báðir frábæran leik í kvöld facebook / grafarvogsbúar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík. Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík.
Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira