Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:05 Dagur Ingi og Axel Freyr áttu báðir frábæran leik í kvöld facebook / grafarvogsbúar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík. Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík.
Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira