Fimmtán milljarða króna lántaka borgarinnar samþykkt Árni Sæberg skrifar 5. júní 2024 16:52 EInar Þorsteinsson er borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Síðdegis kom borgarstjórn saman á aukafundi til þess að ræða lántöku frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB, upp á 100 milljónir evra. Það gerir fimmtán milljarða króna. Láninu er ætlað að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira