Fylgjast grannt með nýrri sprungu innan varnargarðanna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. júní 2024 11:58 Sprungan teygir sig frá Hagafelli og suður undir varnargarðanna í átt að Hópshverfi í Grindavík. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands fylgist grannt með sprungu sem opnaðist innan varnargarðanna nærri Grindavík á laugardaginn en gufa streymir frá sprungunni vegna mikils hita undir yfirborðinu. Þetta staðfestir náttúruvásérfræðingur Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18