„Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2024 22:17 Höskuldur í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. „Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
„Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30