Baldur harðneitar að segja hver lagði að honum að hætta Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 10:38 Baldur Þórhallsson segir um tveggja einstaklinga tal að ræða og hann vill ekki upplýsa um hver lagði að honum að leggja niður vopn. vísir/vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi hélt því fram í kappræðum Heimildarinnar í vikunni að hann hafi verið hvattur til að bjóða sig ekki fram til embættis forseta Íslands. Hann neitar að upplýsa um hver sá var sem það gerði. Fram kom að þetta væri í tengslum við mögulegt framboð Katrínar Jakobsdóttur þá forsætisráðherra. Og hvatningin mun hafa komið úr herbúðum hennar, en áður en fyrir lá að Katrín myndi fara fram. Katrín sagði við sama tækifæri að þetta væri nýtt fyrir sér og hún óskaði eftir því að fá að vita hver sá væri sem hefði hvatt Baldur til að leggja niður skottið. En Baldur neitaði. Vísir gekk á eftir svörum við Baldur, því meðan um er að ræða huldumann getur þetta vart flokkast undir annað en dylgjur. Baldur segir hins vegar að honum hafi verið nauðugur einn kostur, að svara á þann veg sem hann gerði. „Allir frambjóðendurnir fengu spurningu um það hvort einhverjir hefðu þrýst á okkur um að draga framboð okkar til baka. Ég svaraði því eins og er enda ekkert leyndarmál. En ég get ekki gefið upp hverjir það voru enda um tveggja einstaklinga tal að ræða,” segir Baldur spurður beint út hver þessi einstaklingur væri. En Baldur áttar sig á að meðan viðkomandi er nafnlaus þá getur þetta aldrei flokkast undir annað en vafasaman orðróm? „Það eru fleiri til vitnis um að þessi samtöl hafi átt sér stað. Svo fólk getur bara ákveðið fyrir sig hvað það gerir við þessar upplýsingar.” Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Fram kom að þetta væri í tengslum við mögulegt framboð Katrínar Jakobsdóttur þá forsætisráðherra. Og hvatningin mun hafa komið úr herbúðum hennar, en áður en fyrir lá að Katrín myndi fara fram. Katrín sagði við sama tækifæri að þetta væri nýtt fyrir sér og hún óskaði eftir því að fá að vita hver sá væri sem hefði hvatt Baldur til að leggja niður skottið. En Baldur neitaði. Vísir gekk á eftir svörum við Baldur, því meðan um er að ræða huldumann getur þetta vart flokkast undir annað en dylgjur. Baldur segir hins vegar að honum hafi verið nauðugur einn kostur, að svara á þann veg sem hann gerði. „Allir frambjóðendurnir fengu spurningu um það hvort einhverjir hefðu þrýst á okkur um að draga framboð okkar til baka. Ég svaraði því eins og er enda ekkert leyndarmál. En ég get ekki gefið upp hverjir það voru enda um tveggja einstaklinga tal að ræða,” segir Baldur spurður beint út hver þessi einstaklingur væri. En Baldur áttar sig á að meðan viðkomandi er nafnlaus þá getur þetta aldrei flokkast undir annað en vafasaman orðróm? „Það eru fleiri til vitnis um að þessi samtöl hafi átt sér stað. Svo fólk getur bara ákveðið fyrir sig hvað það gerir við þessar upplýsingar.”
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00