Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:00 Yngri iðkendur í körfuboltanum í Val fá forganga á leik kvöldsins eins og aðra. Vísir/Hulda Margrét Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. „Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15. Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
„Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15.
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira