Vætan minnkar smám saman og birtir til Lovísa Arnardóttir skrifar 29. maí 2024 07:21 Það er fín færð og ágætis ferðaveður um land allt. Vísir/Vilhelm Í nótt var rigning eða súld nokkuð víða á landinu. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að vætan sé nú smám saman að minnka. Það verði væntanlega þurrt að kalla eftir hádegi og birti jafnvel upp um tíma vestanlands. Vindurinn í dag verður fremur hægur, úr norðvestri eða vestri. Í kvöld nálgast svo úrkomusvæði úr vestri, sem er á hraðferð til austurs. Þá bætir í vindinn og búast má við suðvestan átta til 15 metrum á sekúndu í nótt og fer víða að rigna. Fyrst á vestanverðu landinu en svo verður líklega einnig rigning um tíma austantil í fyrramálið. Svo styttir upp síðdegis á morgun og léttir þá til norðan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi. Nánar á vef Veðurstofunnar. Vegir eru víðast hvar greiðfærir en best er að fylgjast með vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, áður en lagt er af stað í ferðalag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðvestantil á landinu. Víða dálítil rigning framan af degi, en þurrt að kalla síðdegis og léttir þá til norðan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 8-15 og væta með köflum, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag (sjómannadagurinn), mánudag og þriðjudag: Vestlæg átt og víða þurrt og bjart veður, en skýjað með köflum á vestanverðu landinu. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi og Austfjörðum. Veður Færð á vegum Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Sjá meira
Í kvöld nálgast svo úrkomusvæði úr vestri, sem er á hraðferð til austurs. Þá bætir í vindinn og búast má við suðvestan átta til 15 metrum á sekúndu í nótt og fer víða að rigna. Fyrst á vestanverðu landinu en svo verður líklega einnig rigning um tíma austantil í fyrramálið. Svo styttir upp síðdegis á morgun og léttir þá til norðan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi. Nánar á vef Veðurstofunnar. Vegir eru víðast hvar greiðfærir en best er að fylgjast með vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, áður en lagt er af stað í ferðalag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðvestantil á landinu. Víða dálítil rigning framan af degi, en þurrt að kalla síðdegis og léttir þá til norðan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag og laugardag: Suðvestan 8-15 og væta með köflum, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag (sjómannadagurinn), mánudag og þriðjudag: Vestlæg átt og víða þurrt og bjart veður, en skýjað með köflum á vestanverðu landinu. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi og Austfjörðum.
Veður Færð á vegum Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent