Sindri Freyr er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2024 15:06 Sindri Freyr Guðmundsson mætti hræðilegum sjúkdómi af einstöku æðruleysi. Sindri Freyr Guðmundsson er látinn 26 ára gamall eftir langa baráttu við arfgenga heilablæðingu. Hann lætur eftir sig kærustuna Margréti Eyjólfsdóttur, þrjú börn auk þess sem Margrét gengur með þeirra fjórða barn. Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur. Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira
Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur.
Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31