Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2024 10:06 Kate Beckinsale lætur netverja heyra það. EPA-EFE/VICKIE FLORES Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda. Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira