Vonar að þetta dugi til Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. maí 2024 11:49 Halla Tómasdóttir í kappræðum Stöðvar 2. Vísir/vilhelm Halla Tómasdóttir segir ljóst að frammistaða hennar í kappræðum hafi haft mikil áhrif á fylgi hennar. Hún mælist nú önnur í skoðanakönnunum með rúmlega 18 prósent fylgi, en mældist aðeins með um 5 prósent fylgi fyrr í mánuðinum. „Þetta voru ánægjulegar fréttir, við höfum fundið fyrir vaxandi meðbyr og þessar tölur staðfesta það. Það er alltaf ánægjulegt að sjá svona þó ég reyni að láta skoðanakannanir ekki ráða för,“ segir Halla innt eftir viðbrögðum við nýjustu könnun Maskínu sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Nú er aðeins rúm vika í kosningar. Sama atburðarás virðist ætla að endurtaka sig í þessum kosningum og kosningunum sem fóru fram 2016: Halla Tómasdóttir fer með himinskautum síðustu vikur fyrir kosningar. Það dugði ekki til árið 2016 en stóra spurningin er hvort þetta dugi til núna. „Við lærðum 2016 hversu miklu máli það skiptir að hitta eins margt fólk og þú getur í eigin persónu. Það tekur tíma, það er þolinmæðisvinna. Og hversu mikilvægar kappræðurnar eru. Ég hef alltaf haft þá trú að þegar fólk fái að sjá okkur og kynnast hver við erum þá myndi fylgið vaxa,“ segir hún um tímapunkt fylgisaukningarinnar. „Ég þakka RÚV fyrir að hafa staðið einstaklega vel að kappræðum 12 frambjóðenda, það var ekki einfalt verkefni og mér fannst þau gera það vel. Mér fannst ég heyra það á fólki að það var þakklátt fyrir þetta tækifæri.“ Spurð út í bylgjuna og hvort hún dugi segir Halla: „Það er allavega markmiðið, ég finn fyrir miklum krafti. Við önnum ekki eftirspurn, því miður er bara vika eftir því það er mikill áhugi hjá fólki og vinnustöðum um allt land. Ég geri mitt besta til að hitta eins marga og ég get og svo velur fólkið forsetann. Ég trúi því að við séum þar öflugur valkostur.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Fleiri fréttir Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Sjá meira
„Þetta voru ánægjulegar fréttir, við höfum fundið fyrir vaxandi meðbyr og þessar tölur staðfesta það. Það er alltaf ánægjulegt að sjá svona þó ég reyni að láta skoðanakannanir ekki ráða för,“ segir Halla innt eftir viðbrögðum við nýjustu könnun Maskínu sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Nú er aðeins rúm vika í kosningar. Sama atburðarás virðist ætla að endurtaka sig í þessum kosningum og kosningunum sem fóru fram 2016: Halla Tómasdóttir fer með himinskautum síðustu vikur fyrir kosningar. Það dugði ekki til árið 2016 en stóra spurningin er hvort þetta dugi til núna. „Við lærðum 2016 hversu miklu máli það skiptir að hitta eins margt fólk og þú getur í eigin persónu. Það tekur tíma, það er þolinmæðisvinna. Og hversu mikilvægar kappræðurnar eru. Ég hef alltaf haft þá trú að þegar fólk fái að sjá okkur og kynnast hver við erum þá myndi fylgið vaxa,“ segir hún um tímapunkt fylgisaukningarinnar. „Ég þakka RÚV fyrir að hafa staðið einstaklega vel að kappræðum 12 frambjóðenda, það var ekki einfalt verkefni og mér fannst þau gera það vel. Mér fannst ég heyra það á fólki að það var þakklátt fyrir þetta tækifæri.“ Spurð út í bylgjuna og hvort hún dugi segir Halla: „Það er allavega markmiðið, ég finn fyrir miklum krafti. Við önnum ekki eftirspurn, því miður er bara vika eftir því það er mikill áhugi hjá fólki og vinnustöðum um allt land. Ég geri mitt besta til að hitta eins marga og ég get og svo velur fólkið forsetann. Ég trúi því að við séum þar öflugur valkostur.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Fleiri fréttir Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Sjá meira