Býst við að Sveindís Jane sé klár fyrir leikina mikilvægu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:00 Þorsteinn Halldórsson vonast eflaust til að geta verið örlítið sumarlegri þegar Ísland tekur á móti Austurríki í júní. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, býst við að Sveindís Jane Jónsdóttir sé klár í slaginn fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki í undankeppni EM 2025. Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum.
Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira