Eignast Securitas að fullu Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2024 14:43 Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir er stjórnarformaður Vara eignarhaldsfélags og forstjóri Stekks fjárfestingarfélags. Aðsend Framtakssjóðurinn Edda og Vari eignarhaldsfélag hafa undirritað kaupsamning um kaup Vara á 40 prósenta hlut í Securitas. Eftir að viðskiptin eru frágengin mun Vari eiga Securitas að fullu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stekk fjárfestingafélagi, en Vari verður í 95 prósenta eigu Stekks, sem hefur verið hluthafi í Securitas til fjórtán ára. Stekkur er alfarið í eigu Kristins Aðalsteinssonar. Í tilkynningunni kemur fram að kaupsamningurinn sé með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Haft er eftir Guðlaugu Kristbjörgu Kristinsdóttur, stjórnarformanni Vara eignarhaldsfélags og forstjóra Stekks, að hún vilji þakka Margit Robertet og Kviku eignastýringu, rekstraraðila Eddu, innilega fyrir samstarfið undanfarin síðasta áratuginn. „Framtakssjóðurinn hefur verið góður samstarfsaðili í þessu verkefni. Viðskiptin nú marka stór tímamót hjá Stekk og erum við ótrúlega spennt að halda áfram að uppbyggingu Securitas og efla þjónustu til okkar viðskiptavina. Ég hef setið í stjórn félagins í 14 ár og er virkilega spennt fyrir komandi tímum.“ Fram kemur að Stekkur sé fjölskyldueignarhaldsfélag sem ætli sér að fjárfesta áfram í íslensku viðskiptalífi. „Fá fyrirtæki eru jafn góður fjárfestingarkostur og Securitas og sjáum við því fram á að halda áfram sem hluthafar til lengri tíma. Þegar langtímahugsjónir ráða för í fyrirtæki er aðaláhersla á að reka félagið vel og að hlúa að mikilvægum viðskiptasamböndum og fjárfesta til framtíðar.“ Þá er haft eftir Margit Robertet, framkvæmdastjóra Eddu og sem hefur verið fulltrúi sjóðsins í stjórn Securitas frá árinu 2016, að eftir langt og farsælt samstarf með Stekk um fjárfestinguna í Securitas hafi Edda samþykkt tilboð Stekks um kaup á 40 prósenta hlut sjóðsins í félaginu. „Það er með nokkrum trega sem við hverfum á braut enda Securitas gríðarlega flott félag með ýmis áhugaverð tækifæri til frekari vaxtar en yfir fjárfestingartímabilið hefur félagið tvöfaldað tekjur sínar og þrefaldað rekstrarhagnað fyrir afskriftir og skatta. Fyrir hönd Eddu þá vil ég þakka Guðlaugu Kristinsdóttur og Stekk fyrir gott samstarf og óska þeim alls hins besta á þessum tímamótum.“ Edda slhf. er 5 milljarða framtakssjóður í rekstri Kviku eignastýringar sem stofnaður var 2013. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stekk fjárfestingafélagi, en Vari verður í 95 prósenta eigu Stekks, sem hefur verið hluthafi í Securitas til fjórtán ára. Stekkur er alfarið í eigu Kristins Aðalsteinssonar. Í tilkynningunni kemur fram að kaupsamningurinn sé með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Haft er eftir Guðlaugu Kristbjörgu Kristinsdóttur, stjórnarformanni Vara eignarhaldsfélags og forstjóra Stekks, að hún vilji þakka Margit Robertet og Kviku eignastýringu, rekstraraðila Eddu, innilega fyrir samstarfið undanfarin síðasta áratuginn. „Framtakssjóðurinn hefur verið góður samstarfsaðili í þessu verkefni. Viðskiptin nú marka stór tímamót hjá Stekk og erum við ótrúlega spennt að halda áfram að uppbyggingu Securitas og efla þjónustu til okkar viðskiptavina. Ég hef setið í stjórn félagins í 14 ár og er virkilega spennt fyrir komandi tímum.“ Fram kemur að Stekkur sé fjölskyldueignarhaldsfélag sem ætli sér að fjárfesta áfram í íslensku viðskiptalífi. „Fá fyrirtæki eru jafn góður fjárfestingarkostur og Securitas og sjáum við því fram á að halda áfram sem hluthafar til lengri tíma. Þegar langtímahugsjónir ráða för í fyrirtæki er aðaláhersla á að reka félagið vel og að hlúa að mikilvægum viðskiptasamböndum og fjárfesta til framtíðar.“ Þá er haft eftir Margit Robertet, framkvæmdastjóra Eddu og sem hefur verið fulltrúi sjóðsins í stjórn Securitas frá árinu 2016, að eftir langt og farsælt samstarf með Stekk um fjárfestinguna í Securitas hafi Edda samþykkt tilboð Stekks um kaup á 40 prósenta hlut sjóðsins í félaginu. „Það er með nokkrum trega sem við hverfum á braut enda Securitas gríðarlega flott félag með ýmis áhugaverð tækifæri til frekari vaxtar en yfir fjárfestingartímabilið hefur félagið tvöfaldað tekjur sínar og þrefaldað rekstrarhagnað fyrir afskriftir og skatta. Fyrir hönd Eddu þá vil ég þakka Guðlaugu Kristinsdóttur og Stekk fyrir gott samstarf og óska þeim alls hins besta á þessum tímamótum.“ Edda slhf. er 5 milljarða framtakssjóður í rekstri Kviku eignastýringar sem stofnaður var 2013.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira