Eigendur Inter í fjárhagskröggum og við það að missa félagið frá sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 10:01 Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, heldur á Scudetto-inum sem vannst árið 2021. Hann lét ekki sjá sig í titilfögnuði liðsins um núliðna helgi. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Eigendur Inter Milan virðast ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem félagið tók árið 2021. Þeir hafa til klukkan 15 í dag til að endurgreiða 375 milljónir evra, annars fer félagið í hendur bandaríska fjárfestingasjóðsins Oaktree Capital. Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan. Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan.
Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira