Juventus skoraði þrjú á átta mínútum og bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 20:51 Chiesa hóf endurkomuna. @SerieA Bologna komst 3-0 yfir gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, en Juventus kom til baka og bjargaði stigi. Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira