Séra Eva Björk ráðin biskupsritari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2024 16:54 Eva Björk verður biskupsritari Sr. Guðrún Karls Sr. Eva Björk Valdimardóttir prestur í Fossvogsprestakalli hefur verið ráðin biskupsritari. Hún tekur við starfinu af Pétri Markan sem var ráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í marsmánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Þjóðkirkjunnar. Eva tekur við starfinu um leið og sr. Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörin biskup Íslands hefur störf. „Sr. Eva Björk er fædd og uppalin á Akureyri og er dóttir hjónana Soffíu Pálmadóttur og Valdimars Sigurgeirssonar. Hún er gift Ólafi Elínarsyni sem leiðir samskiptamál hjá Carbfix. Þau eiga tvö börn sem eru 16 og 20 ára,“ segir í tilkynningunni. Eva Björk hafi verið prestur í Fossvogsprestakalli, Bústaðakirkju og Grensáskirkju síðastliðin 5 ár. „Þar áður var hún héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og starfaði þá einnig með presti innflytjenda og flóttafólks. Hún vígðist til þjónustu við Keflavíkurkirkju árið 2015. Sr. Eva Björk er með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri. Hún er með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og útskrifaðist frá Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands með Cand. theol. próf árið 2013. Sr. Eva Björk hefur verið varaformaður Prestafélags Íslands, formaður Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar og hefur einnig setið á kirkjuþingi.“ Vistaskipti Þjóðkirkjan Trúmál Tengdar fréttir Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Þjóðkirkjunnar. Eva tekur við starfinu um leið og sr. Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörin biskup Íslands hefur störf. „Sr. Eva Björk er fædd og uppalin á Akureyri og er dóttir hjónana Soffíu Pálmadóttur og Valdimars Sigurgeirssonar. Hún er gift Ólafi Elínarsyni sem leiðir samskiptamál hjá Carbfix. Þau eiga tvö börn sem eru 16 og 20 ára,“ segir í tilkynningunni. Eva Björk hafi verið prestur í Fossvogsprestakalli, Bústaðakirkju og Grensáskirkju síðastliðin 5 ár. „Þar áður var hún héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og starfaði þá einnig með presti innflytjenda og flóttafólks. Hún vígðist til þjónustu við Keflavíkurkirkju árið 2015. Sr. Eva Björk er með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri. Hún er með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og útskrifaðist frá Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands með Cand. theol. próf árið 2013. Sr. Eva Björk hefur verið varaformaður Prestafélags Íslands, formaður Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar og hefur einnig setið á kirkjuþingi.“
Vistaskipti Þjóðkirkjan Trúmál Tengdar fréttir Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54