Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 15:00 Kylian Mbappé er langstærsta nafnið á lausu í sumar. Hann gaf það út á dögunum að hann færi frá PSG eftir tímabilið. Richard Heathcote/Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní. Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira
Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní.
Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira